Út fyrir þægindahringing
- tbjons1
- Jul 9, 2015
- 1 min read
Seinstu helgi steig ég rosa stórt skref út fyrir minn þægindahring, ég tók þátt í þríþraut!
Viku áður hafði ég heyrt af þessari keppni og beit það í mig að ég gæti þetta. Ég fór að kíkja í sund og synda smá fór svo 2x út að hjóla og það var öll mín æfing hinsvegar þá fór ég í keppnina og kláraði. Momentið þegar ég kom í mark eftir 400m sund, 16 km hjól og 2,5 km hlaup var ótrúleg! ég hafði sigrað sjálfa mig.
Á þessum dásamlega sunnudegi þá lærði ég það að allt er hægt ef maður vill það nógu mikið.
Mín visku orð til ykkar í dag eru....... Hafðu trú á sjálfum/ri þér !
Knús og Kram
- Þórunn

Kommentare